19.9.2008 | 08:22
Hinn íslenski sexí bóndi
Frćnka mín er fyrir löngu búinn ađ bjóđa mér ađ koma í smalamennsku og réttir. Réttirnar eru á morgun. Mér finnst ćđislegt ađ fara og svitna í smalamennsku í náttúrunni. Tilveran verđur algjörlega tćr, sérstaklega ef ţađ er gott veđur.
Ćtla ađ koma viđ og kaupa mér ný smalastelpustígvél í einhvers stađar á góđum stađ, já og kannski gulan eđa bleikan regngalla. Ég held bćndurnir í sveitinni yrđu alveg yfir sig bit ef ég mćti í bleikum stígvélum og bleikum regngalla - hehe ţađ er hugmynd. Annars er fjör í réttunum, fyrir utan lyktina af kindunum. Ég er lyktnćm og finn svolítiđ fyrir rollulyktinni. Ekki alveg nógu góđ. Ţađ mest spennandi viđ réttirnar er ţegar mennirnir draga kindurnar í dilka. Ég veit ekkert meira kynćsandi en sveitta og vöđvastćlta alvöru karlmenn draga kindurnar sínar - ég fć alveg kitl viđ tilhugsunina. kiss kiss. Mér hlakkar til - áfram íslenska kindin, og íslenski sexí bóndinn...
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.